Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Tripleurospermum maritimum
Ættkvísl   Tripleurospermum
     
Nafn   maritimum
     
Höfundur   (L.) W.D.J.Koch
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Baldursbrá
     
Ætt   Körfublómaætt (Asteraceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölær jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Hvítur og gulur.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hæð   20-60 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag  
     
Lýsing  
     
Heimkynni   Norðurhvel.
     
Jarðvegur   Allur, en vex vel í þurrum, sendnum, ófrjóum jarðvegi.
     
Sjúkdómar   Engir.
     
Harka  
     
Heimildir   = 2
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í steinhæðir, í beð, í blómaengi, við sumarbústaði.
     
Reynsla   Íslensk, vex víða um land, sáir sér óhóflega og því ekki mjög æskileg garðplanta, afbrigði þar sem flest blóm eru ummynduð í tungukrónur fannst í Vestmannaeyjum og er mun betri garðplanta - sáir sér ekki eins mikið.
     
Yrki og undirteg.   'Vestmannaeyjar' sem hefur verið kölluð Vestmannaeyjabaldursbrá (sjá lýsingu hér að ofan).
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is