Málsháttur
Eigi fellur tré við hið fyrsta högg.
Linaria alpina
Ćttkvísl   Linaria
     
Nafn   alpina
     
Höfundur   (L.) Mill.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Álfagin
     
Ćtt   Grímublómaćtt (Scrophulariaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Einćr, tvíćr eđa fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól, (hálfskuggi).
     
Blómlitur   Mildfjólublár/gulrauđur ginpoki.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   10-20 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Álfagin
Vaxtarlag   Einćr, tvíćr eđa fjölćr jurt, bláleit, yfirleitt hárlaus. Stönglar 5-25 sm háir, jarđlćgir eđa uppsveigđir, ógreindir eđa greindur.
     
Lýsing   Laufin eru kransstćđ neđantil, 5-35 sm, stakstćđ ofantil, 4-20 x 0,5-2,5 mm, bandlaga til öfuglensulaga. Blómskipunin klasi, 3-15-blóma, yfirleitt ţétt, sjaldan kirtil-hćrđ. Blómleggur 2-5 mm í blóma, allt ađ 13 mm međ aldin. Bikar 3-5 mm, flipar mislangir, aflangir-öfuglensulaga til band-öfuglensulaga, snubbóttir, misstórir. Króna fjólublá međ gult gin, sjaldan alveg gul, hvít eđa bleik, sporinn 8-10 mm. Aldin 3-5 mm, frć hálfhnöttótt, flöt, međ breiđan vćng, 2-2,5 mm, svört.
     
Heimkynni   M & S Evrópa.
     
Jarđvegur   Léttur, sendinn, fremur magur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í beđ, í steinhćđir, í kanta, í ker, í hleđslur.
     
Reynsla   Međalharđgerđ, viđkvćm fyrir umhleypingum, gott ađ eiga alltaf plöntur til vara í sólreit yfir veturinn.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Álfagin
Álfagin
Álfagin
Álfagin
Álfagin
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is