Í morgunsárið - Ragna Sigurðardóttir Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
|
Ættkvísl |
|
Linaria |
|
|
|
Nafn |
|
purpurea |
|
|
|
Höfundur |
|
(L.) Mill. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Roðagin |
|
|
|
Ætt |
|
Grímublómaætt (Scrophulariaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól (hálfskuggi). |
|
|
|
Blómlitur |
|
Fjólublár með purpura slikju. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júlí-september. |
|
|
|
Hæð |
|
50-70 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Fjölær jurt, hárlaus og bláleit, stönglar 20-60 sm, uppsveigðir til uppréttir, oft greinótt ofantil.
|
|
|
|
Lýsing |
|
Lauf í krönsum neðantil á stönglinum, stakstæð ofantil, 20-60 x 1-4 mm, bandlaga, sljóydd. Blómskipunin klasi, grönn, teygð, fremur þétt, blómleggur 1,5-4 mm. Bikar 3 mm, flipar jafnstórir, band-lensulaga, hvassydd. Króna 9-12 mm, fjólublá með purpura slikju, sporinn krókboginn, 5 mm. Aldin 3 mm, fræ þrístrend, 1-1,5 mm, sortna, hrukkótt-hrjúf.
|
|
|
|
Heimkynni |
|
S Evrópa (M Italía - Sikileyjar) |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Léttur, framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
6 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sáning. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í skrautblómabeð á skýldum stöðum. |
|
|
|
Reynsla |
|
Meðalharðgerð, gott að eiga plöntur til vara í sólreit yfir veturinn. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
'Canon J. Went' með rósbleik blóm, var reynd í Lystigarðinum en lifði ekki lengi. |
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|