Í morgunsáriđ - Ragna Sigurđardóttir
Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
Lonicera periclymenum
Ćttkvísl   Lonicera
     
Nafn   periclymenum
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Skógartoppur
     
Ćtt   Geitblađsćtt (Caprifoliaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi vafningsrunni.
     
Kjörlendi   Sól-hálfskuggi.
     
Blómlitur   Rauđur og gulhvítur.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst,
     
Hćđ   - 4 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Skógartoppur
Vaxtarlag   Vafningsrunni allt ađ 4 m hár. Ungar greinar hárlausar eđa dúnhćrđar, holar innan.
     
Lýsing   Lauf allt ađ 6,5 × 4 sm, egglaga, oddbaugótt, eđa öfugegglaga, oftast langydd, stöku sinnum snubbótt, grunnur langyddur, ögn dúnhćrđ verđa hárlaus. Bláleit og blágrćn neđan. Efstu blađpörin ekki samvaxin. Blómin ilmandi, rauđ og gulhvít, allt ađ 5 sm, kirtilhćrđ-límkennd utan, í 3-5 krönsum í endastćđum öxum. Krónan međ tvćr varir. Berin hnöttótt, skćrrauđ.
     
Heimkynni   Evrópa, Litla Asía, Kákasus, V Asía.
     
Jarđvegur   Međalrakur, međalfrjór, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   Vetrar- og sumargrćđlingar, sáning, sveiggrćđsla.
     
Notkun/nytjar   Í ţyrpingar, á hús eđa skjólveggi međ grind til stuđnings.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til ein planta, sem keypt var 1992 og gróđursett í beđ ţađ sama ár. Vex vel en kelur dálítiđ flest ár. ------ Međal harđgerđur-harđgerđur, ţarf árlega snyrtingu. Líkist vaftoppi. mjög.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Skógartoppur
Skógartoppur
Skógartoppur
Skógartoppur
Skógartoppur
Skógartoppur
Skógartoppur
Skógartoppur
Skógartoppur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is