Halldór Laxness

"Blóm eru ódauðleg... þú klippir þau í haust og þau vaxa aftur í vor, - einhversstaðar."

Lonicera villosa
Ættkvísl   Lonicera
     
Nafn   villosa
     
Höfundur   (Michx.) Roem. & Schult.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Loðtoppur
     
Ætt   Geitblaðsætt (Caprifoliaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól-hálfskuggi.
     
Blómlitur   Gulur.
     
Blómgunartími   Júlí.
     
Hæð   0,5-1m
     
Vaxtarhraði  
     
 
Loðtoppur
Vaxtarlag   Runni náskyldur blátopp (L. caerulea). Lauffellandi runni, ungir sprotar lóhærðir, greinar útstæðar með 45° horni.
     
Lýsing   Lauf lang-hrokkinhærð bæði ofan og neðan. Krónan trektlaga, pípan lengri en krónutungan, langhærð utan. Aldin blá, æt.
     
Heimkynni   N Ameríka
     
Jarðvegur   Frjór, fremur rakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   2
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Sáning, sumar- og vetrargræðlingar.
     
Notkun/nytjar   Í blönduð beð, í þyrpingar.
     
Reynsla   Í Lystigarðinum eru til tvær plöntur undir þessu nafni, sem sáð var til 1982 og gróðursettar í beð 1988 og ein planta sem sáð var til 1983 og gróðursett í beð 1988. Þrífast vel, kala mjög lítið.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Loðtoppur
Loðtoppur
Loðtoppur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is