Í morgunsárið - Ragna Sigurðardóttir Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
|
Ættkvísl |
|
Lychnis |
|
|
|
Nafn |
|
flos-cuculi |
|
|
|
Höfundur |
|
L. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Munkahetta |
|
|
|
Ætt |
|
Hjartagrasaætt (Caryophyllaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Fölpurpura. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júní-júlí. |
|
|
|
Hæð |
|
20-60(-75) sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Lítt hærð, fjölær jurt, með jarðlæga blómlausa stöngla. Uppréttir og greinóttir blómstönglar, allt að 75 sm háir. |
|
|
|
Lýsing |
|
Grunnlaufin öfuglensulaga til spaðalaga, með legg. Stöngullauf bandlensulaga, samvaxin við grunninn. Blómskipunin strjálblóma í skúf, blómin stór á grönnum blómlegg. Bikar 5-6 mm, krónutungan 12-15 mm, fölpurpura, djúp 4-kleyf með mjóa, misstóra, útstæða flipa. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Evrópa, Káksus, Síbería, einnig á Íslandi. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Léttur, lífrænn, rakur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
6 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Skipting, sáning. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í steinhæðir, í beð. |
|
|
|
Reynsla |
|
Erlendis fást ofkrýnd afbrigði með rauð og hvít blóm. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|