Hulda - Úr ljóðinu Sorg Þar sem blóm í laufalautum
ljúfu máli saman tala,
sem að ást og angur skilja, ?
blágresi og burknar grannir,
brönugrös og músareyra,
ljósberi og lækjarstjarna,
litlar fjólur, æruprísar,
gullmura og gleym-mér-eigi, ?
vildi ég mega minnast þín.
|
Ættkvísl |
|
Amelanchier |
|
|
|
Nafn |
|
sanguinea |
|
|
|
Höfundur |
|
(Pursh) DC. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Blóðamall |
|
|
|
Ætt |
|
Rósaætt (Rosaceae) |
|
|
|
Samheiti |
|
A. amabilis Wiegand, A. rotundifolia Roemer |
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Hvítur eða ljósbleikur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júní. |
|
|
|
Hæð |
|
1,5-3m |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Gisgreinóttur, breiðvaxinn, 1-3 m hár runni, greinar rauðleitar eða gráar. |
|
|
|
Lýsing |
|
Lauffellandi, útafliggjandi eða bogsveigður, grannur runni, allt að 3 m hár. Ungar greinar rauðar eða gráar. Lauf 2,5-7 sm breið, egglaga eða næstum kringlótt, ydd eða snubbótt. Grunnur bogadreginn til ögn fleyglaga. Laufið er með þétt, gulhvítt hár á neðra borði, verða hárlaus, gróftennt næstum að grunni, æðastrengjapör 11-13. Blómklasar allt að 8 sm, uppréttir eða hangandi, með 4-10 blóm. Krónublöð 1-1,5 sm, hvít eða ljósbleik. Aldin 6-9 mm breið, hnöttótt, purpurasvört, sæt. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Austur N-Ameríka, S Kanada. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Meðalfrjór, meðalrakur, vel framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
Z4 |
|
|
|
Heimildir |
|
1, 2,10 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sáning, sumargræðlingar. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í blönduð beð. |
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarðinum eru til tvær plöntur undir þessu nafni sem sáð var til 1989 og gróðursettar í beð 1994. báðar kala lítið og blómstra.
Hefur reynst vel í Lystigarðinum. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|