Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Malva moschata
Ćttkvísl   Malva
     
Nafn   moschata
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Moskusrós
     
Ćtt   Stokkrósarćtt (Malvaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Bleikur eđa hvítur.
     
Blómgunartími   Ágúst.
     
Hćđ   60-80(-100) sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Moskusrós
Vaxtarlag   Fjölćr, upprétt jurt, allt ađ 100 sm há, stönglar greinóttir, mjúkhćrđ, međ útstćđ, ógreind hár.
     
Lýsing   Grunnlauf nýrlaga, grunn 3-flipótt, efri laufin djúpskipt, 3-, 5-, eđa 7-flipótt, fliparnir fjađurskertir eđa tví-fjađurskiptir. Blómin 2,5-5 sm í ţvermál, axlastćđ, međ granna blómleggi. krónublöđ 2-3 sm breiđ, hvít eđa bleik. Klofaldin hćrt, hvítdúnhćrt. Neđri mynd af Malva moschata 'Alba'
     
Heimkynni   M & S Evrópa, NV Afríka.
     
Jarđvegur   Međalrakur, frjór.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   3
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í skrautblómabeđ, í ţyrpingar (í góđu skjóli).
     
Reynsla   Međalharđgerđ-harđgerđ, víđa til í görđum, stundum skammlíf.
     
Yrki og undirteg.   'Alba' međ hvít blóm ofl.
     
Útbreiđsla  
     
Moskusrós
Moskusrós
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is