Ólafur Jóhann Sigurđsson - Á vordegi Grundin eignast gullinn fífil,
geislafingur hlýir strjúka
lambakóng með lítinn hnýfil,
lambagrasið rauða og mjúka.
Vappar tjaldur, vellir spói,
verpir í broki mýrispýta.
Bráðum kveikir fenjaflói
fífublysið mjallahvíta.
Bráðum mun í morgunstillu
meðan þokan kveður dranga
ljósberi hjá lágri syllu
lyfta kolli til að anga.
Blíða daga, bjartar nætur
bugðast á með tærum hyljum
eftir laut sem litlir fætur
lásu forðum berum iljum.
|
Ćttkvísl |
|
Meconopsis |
|
|
|
Nafn |
|
betonicifolia |
|
|
|
Höfundur |
|
Franch. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Blásól |
|
|
|
Ćtt |
|
Draumsóleyjarćtt (Papaveraceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölćr jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól, hálfskuggi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Ljóspurpura til skćr himinblár. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júlí-ágúst. |
|
|
|
Hćđ |
|
80-100 sm |
|
|
|
Vaxtarhrađi |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Skammlíf fjölćr jurt, allt ađ 200 sm há. Stönglar stinnir, uppréttir, hárlausir eđa međ strjál hár.
|
|
|
|
Lýsing |
|
Grunnlauf og neđstu stöngullauf allt ađ 35x 7,5 sm, međ legg, aflöng til egglaga, ţverstýfđ til hjartalaga viđ grunninn, snubbótt, gróf sagtennt, lítiđ eitt ţornhćrđ, laufleggurinn greipfćttur, efri legglauf segglaus, greipfćtt, efstu laufin í gervikrans, styđja blómin. Blómin allt ađ 6 í dálítiđ álútum kvíslskúf á axlastćđum blómleggjum allt ađ 25 sm. Krónublöđ 4, öfugegglaga til hálfkringlótt, snubbótt, allt ađ 5 x 5 sm, ljóspurpura-bleik til skćr himinblá. Frjóhnappar eru appelsínugulir eđa dökkgulir. Aldin aflöng til aflöng-oddbaugótt, hárlaus til ţéttţornhćrđ, hólfin 4-7, opnast eftir 1/3 af lengd sinni.
|
|
|
|
Heimkynni |
|
Kína (Tíbet, Yunnan, N Burma). |
|
|
|
Jarđvegur |
|
Rakaheldinn, frjór, djúpur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
7 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Skipting ađ vori, sáning (ath. ađ fjölga bestu plöntunum, ţ. e. velja úr bestu plönturnar sem koma upp úr sáningunni til framhaldsrktunar). |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í skrautblómabeđ, undir tré. |
|
|
|
Reynsla |
|
Harđgerđ, auđrćktuđ, sáir sér. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
'Alba' eđa 'White Swan' er hvítt afbrigđi sem rćktađ er hérlendis međ grágrćn blöđ og er dugleg ađ Ţroska frć og sáir sér nokkuđ út. |
|
|
|
Útbreiđsla |
|
|
|
|
|
|
|