Málsháttur
Eigi fellur tré við hið fyrsta högg.
Muscari azureum
Ćttkvísl   Muscari
     
Nafn   azureum
     
Höfundur   Fenzl.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Týsperlulilja, týslilja
     
Ćtt   Liljućtt (Liliaceae).
     
Samheiti   Bellevalia azurea (Fenzl.) Boisser, Hyacintella azurea (Fenzl.) Chouard. Réttara: Pseudomuscari azureum (Fenzl) Garbari & Greuter
     
Lífsform   Fjölćr laukjurt.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Föl- eđa skćrblár.
     
Blómgunartími   Apríl-maí.
     
Hćđ   4-15 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Týsperlulilja, týslilja
Vaxtarlag   Lauf 2 eđa 3, upprétt eđa útstćđ, mjó-öfuglensulaga, 6-20 sm x 3-15 mm, oft nokkuđ hettulaga í oddinn. Efra borđ ljóst og bláleitt.
     
Lýsing   Klasi ţéttblóma, egglaga, 1,5-3 sm. Frjó blóm fjöllulaga, ekki samandregin, 4-5 mm, föl- eđa skćrblá, hver flipi međ dekkri rák eđa (stöku sinnum) allur hvítur. Flipar annars međ sama lit og krónupípan. Ófrjó blóm fá, minni og ljósari en ţau frjóu.
     
Heimkynni   A Tyrkland.
     
Jarđvegur   Léttur, frjór moldarjarđvegur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   8
     
Heimildir   1,2, https://en.wikipedia.org/wiki/Pseudomuscari-azureum
     
Fjölgun   Hliđarlaukar, sáning, laukar lagđir í september á um 8 sm dýpi.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, sem undirgróđur, í blómaengi, í ţyrpingar.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum eru til ţrjár plöntur sem eru komnar upp af frći, til einnar var sáđ 1989 og hún gróđursett í beđ 1992, til annarrar var sáđ 1992 og hún gróđursett í beđ 1994, báđar ţrífast vel. Til hinnar ţriđju var sáđ 2006, er enn í sólreit.
     
Yrki og undirteg.   Yrkiđ 'Album' er međ hreinhvít blóm. 'Amphibolis' er međ föl blá blóm, blóm stćrri, blómstrar fyrr.
     
Útbreiđsla  
     
Týsperlulilja, týslilja
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is