Jónas Hallgrímsson - Úr ljóđinu Dalvísa
Fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
flóatetur! fífusund!
fífilbrekka! smáragrund!
yður hjá ég alla stund
uni best í sæld og þrautum;
fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
Muscari neglectum
Ćttkvísl   Muscari
     
Nafn   neglectum
     
Höfundur   Guss. ex Ten.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Klasaperlulilja
     
Ćtt   Liljućtt (Liliaceae).
     
Samheiti   M. racemosum Lamarck de Candolle, M. atlanticum Boissier & Reuter.
     
Lífsform   Fjölćr laukjurt.
     
Kjörlendi   Sól-hálfskuggi.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími   Apríl-mai.
     
Hćđ   5-20 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Klasaperlulilja
Vaxtarlag   Laukar 1-2,5 sm í ţverál, stundum međ litla hliđarlauka. Lauf 3-6, upprétt-útstćđ til jarđlćg međ rennu til nćstum sívöl, skćrgrćn, stundum rauđleit neđan, 6-10 sm x 2-8 mm.
     
Lýsing   Klasar ţéttblóma, verđa gisbóma ţegar aldinin ţroskast. Frjó blóm egglaga til aflöng-krukkulaga, mjög samandregin í grunninn, 1,5-3,5 x 3,5-7,5 mm, mjög dökk- til svarblá flipar hvítir, aftursveigđir. Ófrjó blóm minni og ljósari, sjaldan hvít.
     
Heimkynni   Evrópa, N Afríka, SV Asía.
     
Jarđvegur   Léttur, frjór moldarjarđvegur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   = 1,2
     
Fjölgun   Hliđarlaukar, sáning, laukar lagđir í september á um 8 sm dýpi.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, sem undirgróđur, í blómaengi, í ţyrpingar.
     
Reynsla   Er ekki til í Lystigarđinum. Myndirnar eru teknar í Grasagarđi Reykjavíkur.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla   Eftirsóknarverđ tegund, breytileg ađ stćrđ. Blómhlífarfliparnir skera sig mjög frá krónupípunni. Fjölgar sér mikiđ međ ćxlilaukum.
     
Klasaperlulilja
Klasaperlulilja
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is