Jón Thoroddsen - Barmahlíđ

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Myrrhis odorata
Ćttkvísl   Myrrhis
     
Nafn   odorata
     
Höfundur   (L.) Scop.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Spánarkerfill
     
Ćtt   Sveipjurtaćtt (Apiaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr, stórvaxin jurt.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Hvítur.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   Allt ađ 200 sm
     
Vaxtarhrađi   Vex hratt.
     
 
Spánarkerfill
Vaxtarlag   Fjölćr ilmandi, hávaxin jurt, allt ađ 200 sm há. Stönglarnir eru holir, smádúnhćrđir. Laufin 2-3 sjađurskipt, laufhlutarnir 1-3 sm, aflangir-lensulaga, fjađurskiptir til djúptenntir, ljós neđan, oft međ hvíta bletti.
     
Lýsing   Sveipir samsettur međ 2-20 dúnhćrđa geisla 1,3 sm, engin reifalöđ, smáreifar um 5 grönn smástođblöđ, blómin hvít, karlkyns og tvíkynja á endastćđum sveip. Krónublöđin fleyglaga-öfugegglaga, ţau ystu eins og geislar. Aldin 15-25 mm, bandlaga-aflöng, klofaldin međ hvassa hryggi, dökkbrún međ ţornhár.
     
Heimkynni   Evrópa.
     
Jarđvegur   Djúpur, frjór, rakaheldinn.
     
Sjúkdómar   Engir.
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Sáning eđa skipting ađ vori eđa hausti.
     
Notkun/nytjar   Sem undirgróđur, í sumarbústađaland. Rćktuđ sem lćkningajurt og kryddjurt til matar. Öll plantan međ anísbragđi og var áđur notuđ til matar og/eđa sem krydd til dćmis í súpur.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til ein planta, sem vex vel og myndar frć. Ef plantan er rćktuđ í görđum er gott ađ klippa blómin áđur en frć myndast, ţví annars sáir plantan sér auđveldlega út.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Spánarkerfill
Spánarkerfill
Spánarkerfill
Spánarkerfill
Spánarkerfill
Spánarkerfill
Spánarkerfill
Spánarkerfill
Spánarkerfill
Spánarkerfill
Spánarkerfill
Spánarkerfill
Spánarkerfill
Spánarkerfill
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is