Jón Helgason - úr ljóđinu Á Rauđsgili
Hugrökk teygist á háum legg
hvönnin fram yfir gljúfravegg,
dumbrauðu höfði um dægrin ljós
drúpir hin vota engjarós.


Narcissus cyclamineus
Ćttkvísl   Narcissus
     
Nafn   cyclamineus
     
Höfundur   DC.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Febrúarlilja
     
Ćtt   Páskaliljućtt (Amaryllidaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Laukur, fjölćr
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Gullgulur.
     
Blómgunartími   Apríl.
     
Hćđ   15-30 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Laukur allt ađ 2 sm, brúnleitur. Lauf 15-30 sm × 4-6 mm, skćrgrćn. Blómstilkur 15-30 sm.
     
Lýsing   Blóm stök, drúpandi eđa vita nćstum beint niđur. Hulsturblađ er um 2 sm, grćn á blómgunartímanum, verđur seinna himnukennt. Blómleggir 1,5-2,5 sm. Blómhlífarpípa 2-3 sm, blómhlífarblöđ allt ađ 2 sm, lensulaga, aftursveigđ um nćstum 180° ađ krónunni, hylur egglegiđ. Blómhlíarpípa og hluti blómleggsins gulur. Hjákróna allt ađ 2 sm, sívöl en víkkar örlítiđ efst, jađrar tenntir eđa bogtenntir.
     
Heimkynni   NV Portúgal, NV Spánn
     
Jarđvegur   Léttur, lífefnaríkur, frjór, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1, 2
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, sem undirgróđur, í runnabeđ.
     
Reynsla   Febrúarliljan er formóđir margra, vinsćlla, snemmblómstrandi blendinga.
     
Yrki og undirteg.   'Peeping Tom', 'February Gold' gullgular, 'February Silver' međ hvít krónublöđ/gul hjákróna, 'Jack Snipe' hvít m/gula, stutta hjákrónu,'Téte á Tete' ljósgul međ dekkri hjákrónu og fleiri.
     
Útbreiđsla   Febrúarliljan er formóđir margra, vinsćlla, snemmblómstrandi blendinga
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is