Jónas Hallgrímsson - Úr ljóđinu Dalvísa
Fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
flóatetur! fífusund!
fífilbrekka! smáragrund!
yður hjá ég alla stund
uni best í sæld og þrautum;
fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
Narcissus pseudonarcissus
Ćttkvísl   Narcissus
     
Nafn   pseudonarcissus
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Páskalilja
     
Ćtt   Páskaliljućtt (Amaryllidaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Laukur, fjölćr.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Hvítur til djúpgulur.
     
Blómgunartími   Maí-júní.
     
Hćđ   Allt ađ 90 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Páskalilja
Vaxtarlag   Laukur 2-5 sm, dökk- eđa ljósbrúnir. Lauf 8-50 sm × 5-16 mm, oftast bláleit, upprétt og ögn útstćđ, snubbótt. Blómstilkar oftast lengri en laufin, allt ađ 90 sm.
     
Lýsing   Hulsturblađ 2-6 sm, himnukennt. Blómhlífarpípa 1,5-4,5 sm eđa meir, hvít til djúp gul, jađrar stundum áberandi útbreiddir og ţá stundum baksveigđir, örlítiđ tenntir til djúptenntir eđa flipóttir. Frćflar og stíll alveg inni í hjákrónunni. Frjóhnappar ţétt saman og mynda hring neđan viđ frćniđ.
     
Heimkynni   V Evrópa, en hefur veriđ rćktuđ lengi og numiđ land víđa.
     
Jarđvegur   Léttur, lífefnaríkur, frjór, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   1,2
     
Fjölgun   Hliđarlaukar, laukar lagđir í september á 15-20 sm dýpi.
     
Notkun/nytjar   Sem undirgróđur, í blómaengi, í grasflatir.
     
Reynsla   Harđgerđ tegund, góđ til afskurđar.
     
Yrki og undirteg.   'Trousseau' hvít/gul hjákróna 'Van Sion' gullgul, 'Golden Harvest' fagurgul, 'Spellbinder' sítrónugul, 'Magnet' fölgul,'King Alfred' ljósskćrgul, 'Queen of Bicolors' ljósgul krónublöđ/dimmgul hjákróna.
     
Útbreiđsla   Páskaliljan er útbreiddasta Narcissus-tegundin og sú sem erfiđast er ađ greina.
     
Páskalilja
Páskalilja
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is