Jónas Hallgrímsson - Úr ljóđinu Dalvísa
Fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
flóatetur! fífusund!
fífilbrekka! smáragrund!
yður hjá ég alla stund
uni best í sæld og þrautum;
fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
Paeonia lactiflora
Ćttkvísl   Paeonia
     
Nafn   lactiflora
     
Höfundur   Pall.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Silkibóndarós
     
Ćtt   Bóndarósarćtt (Paeoniaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sólríkur vaxtarstađur eđa í dálitlum skugga.
     
Blómlitur   Hvítur, bleikur.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   70-100 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Silkibóndarós
Vaxtarlag   Fjölćringur allt ađ 60-70 sm hár. Stilkar uppréttir, hárlausir, fremur stinnir, ljósgrćnir međ rauđa bletti. Rćtur sverar, mjókka til enda, allt ađ 3 sm í ţvermál.
     
Lýsing   Efstu laufin tvíţrífingruđ, dökkgrćn, hárlaus ofan, ljósgrćn og hárlaus neđan nema međ fáein hár á ćđastrengjunum. Smálauf heilrend eđa flipótt, oddbaugótt eđa lensulaga, fleyglaga viđ grunninn, langydd, jađrar gróflega ósléttir ţ. e. hvítir međ brjóskkenndar tennur. Bleđlar allt ađ 15, lensulaga eđa egg-lensulaga 4,5-16 × 1,5-4,8 sm. Blómin venjulega 1-3 á hverjum stilk, allt ađ 10 sm í ţvermál, ilmandi, bćđi endastćđ og í blađöxlum. Stundum myndast ađeins eitt endastćtt blóm, einfalt (hjá villtum plöntum) eđa ofkrýnt (hjá rćktuđum plöntum) 8-13 sm í ţvermál. Krónublöđ 9-13, öfugegglaga, allt ađ 4,5 × 3 sm, hvít eđa bleik (villtar) eđa breytileg ađ lit (rćktađar), öfugegglaga, 3,5-6 × 1,5-4,5 sm. Bikarblöđ 3 eđa 4, breiđegglaga eđa hálfkringlótt 1-1,5 × 1-1,7 sm. Stođblöđ 4 eđa 5, lensulaga, misstór. Frćflar allt ađ 1,5 sm, gulir. Frjóţrćđir gulir, 0,7-1,2 sm, frjóhnappar gulir. Diskur gulur, hringlaga. Frćvur 2-5, grćnar eđa purpuralitar, hárlausar eđa sjaldan lóhćrđar. Frćhýđi aflöng-sporvala 2,5-3 × 1,2-1,5 sm.
     
Heimkynni   Tíbet, Mongólía, NV Kína og Síbería.
     
Jarđvegur   Frjór, djúpur, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1, 11, http://www.rareplants.de
     
Fjölgun   Skipting ađ hausti.
     
Notkun/nytjar   Skrautblómabeđ, stakstćđ. Vex í skógum og graslendi í heimkynnum sínum í 400 - 2300 m hćđ. Ţarf uppbindingu.
     
Reynsla   Sáđ í Lystigarđinum 2000, gróđursett í beđ 2004. Ţrífst vel og blómstrar. Harđgerđ, góđ til afskurđar.
     
Yrki og undirteg.   Til er fjöldi blendinga eđa yrkja sem eru komir út af ţessari bóndarósar-tegund t.d. 'Festiva Maxima' međ hvít fyllt blóm, hćđ um 80 sm, 'Karl Rosenfield' purpurarauđ, ofkrýnd, hćđ um 80 sm, 'Sarah Bernhardt' ljósbleik, ofkrýnd, hćđ um 100 sm og fleiri.
     
Útbreiđsla  
     
Silkibóndarós
Silkibóndarós
Silkibóndarós
Silkibóndarós
Silkibóndarós
Silkibóndarós
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is