Málsháttur
Lengi býr að fyrstu gerð.
Papaver radicatum
Ćttkvísl   Papaver
     
Nafn   radicatum
     
Höfundur   Rottb.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Melasól
     
Ćtt   Draumsóleyjarćtt (Papaveraceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Gulur, bleikur, hvítur.
     
Blómgunartími   Júlí.
     
Hćđ   20-40 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Melasól
Vaxtarlag   Fjölćr jurt, ţéttţýfđ, allt ađ 20 sm há. Lauf 5-10 sm, fjađurskipt eđa flipótt, flipar lensulaga til öfugegglaga, heilrend eđa skert, hvassydd.
     
Lýsing   Blómstilkur allt ađ 20 sm hár. Međ ryđlita eđa svarta dúnhćringu. Blómin allt ađ 5 sm í ţvermál. Krónublöđ hvít eđa gul, sjaldan bleik.
     
Heimkynni   N Evrópa, V Asía. (Íslensk tegund.)
     
Jarđvegur   Léttur, sendinn, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   3
     
Heimildir   = 1, www.floraislands.is/papavrad.html
     
Fjölgun   Sáning.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í kanta, í hleđslur.
     
Reynsla   Harđgerđ tegund sem ţrífst ágćtlega í görđum, en getur orđiđ hálfgerđ plága ţar sem hún sáir sér mikiđ.
     
Yrki og undirteg.   ssp. stefansonii Á.Löve er međ hvít eđa rauđbleik blóm, mjólkursafi hvítur. Ţessi undirtegund er í Lystigarđinum, gömul ţar, heldur sér viđ međ sáningu. --- ssp. steindorsonianum vex víđa á Austfjörđum. Blómin gul og mjólkursafi hvítur. ssp. radicatum er algeng á Vestfjörđum, blómin gul og mjólkursafi gulur.
     
Útbreiđsla  
     
Melasól
Melasól
Melasól
Melasól
Melasól
Melasól
Melasól
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is