Málsháttur
Lengi býr að fyrstu gerð.
Phyllodoce caerulea
Ćttkvísl   Phyllodoce
     
Nafn   caerulea
     
Höfundur   (L.) Bab.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Bláklukkulyng
     
Ćtt   Lyngćtt (Ericaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Sígrćnn runni.
     
Kjörlendi   Sól vetrarskýli.
     
Blómlitur   Rauđfjólublár.
     
Blómgunartími   Júní-júlí.
     
Hćđ   10-20 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Bláklukkulyng
Vaxtarlag   Stönglar 10-35 sm háir, uppréttir eđa klifrandi.
     
Lýsing   Lauf 6-12 x um 0,15 mm, bandlaga til bandlaga-aflöng, leđurkennd, snubbótt, jađrar innundnir, dökkgrćn og glansandi grćn. Blómin stök eđa 3-4 í drúpandi sveipum, blómstilkur allt ađ 38 sm, grannir, kirtil-dúnhćrđir. Bikarflipar 5, lensulaga, dúnhćrđir-ryđlitir. Króna 7-12 mm, lillalit til purpurableik, bikarlaga, flipar 5, stuttir. Frćflar 10 talsins, inniluktir. Aldin um 4 mm, kirtildúnhćrt hýđi.
     
Heimkynni   Fjallatoppar og hálendi í Asíu, Evrópu & N Ameríku.
     
Jarđvegur   Fremur rakur, súr.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   2
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Sveiggrćđsla ađ vorinu, 5 sm langir sumargrćđlingar, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í beđ, í náttúrlega garđa og víđar.
     
Reynsla   Harđgerđ tegund, algeng á norđanverđu landinu, erfiđ í rćktun á láglendi, ţarf vetrarskýlingu.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Bláklukkulyng
Bláklukkulyng
Bláklukkulyng
Bláklukkulyng
Bláklukkulyng
Bláklukkulyng
Bláklukkulyng
Bláklukkulyng
Bláklukkulyng
Bláklukkulyng
Bláklukkulyng
Bláklukkulyng
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is