Málsháttur
Mjór er mikils vísir.
Pinus cembra
Ćttkvísl   Pinus
     
Nafn   cembra
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Lindifura
     
Ćtt   Ţallarćtt (Pinaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Sígrćnt tré.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Kk reklar gulir, appelsínugulir, rauđir.
     
Blómgunartími   Maí-júní.
     
Hćđ   5-15 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Lindifura
Vaxtarlag   Tré 10-20 m hátt, stundum heldur hćrra í heimkynnum sínum, til fjalla myndar ţađ oft breiđu, er oft međ brotna krónu, í rćktun er ţađ ţó yfirleitt odd-egglaga eđa mjó-keilulaga međ greinar alveg niđur ađ jörđ. Getur síđar oft orđiđ óregluleg - súlulaga, margtoppa. Börkur grágrćnn í fyrstu og sléttur. Á gömlum trjám er hann grábrúnn og langsprunginn. Hliđargreinar stuttar, ţétt greindar. Ársprotar međ ryđgult filthár á fyrsta ári, á öđru ári svartgrá.
     
Lýsing   Brum egglaga, 6-10 mm löng, ydd, kvođug. Brumhlífar ţétt ađlćgar, langar og langyddar, oddar dálítiđ uppstćđir. Nálar beinar, allt ađ 5 í ţéttum, pensillaga knippum á endum greinanna, lifa í 3-5 ár, fremur stinnar, beinar 5-8(-12) sm langar, ţrístrendar, snubbóttar-odddregnar, jađar fíntenntur, dökkgrćnar neđan og ekki međ loftaugu. Hliđarnar sem snúa upp eru međ bláhvítar loftaugarendur, kvođagangur í blađholdinu (parenchym), nálaslíđur skammć, detta af á 1. ári. Könglar myndast fyrst á trénu ţegar ţađ er orđiđ 60-80 ára, endastćđir á stuttum legg, snubbótt-egglaga, (4-)6-8 sm langir, (4)5 sm í ţvermál, ungir fjólubláir/purpuralitir, fullţroska brúnir, opnast ekki en detta af međ frćinu í á 3. ári. Hreisturskildir ţykkir, breiđ-tígullaga, allt ađ 2 sm breiđir međ lítinn, hvítan ţrymil. Frć yfirleitt 2 rauđbrún, 10-12 mm löng, 6-7 mm breiđ og ekki međ vćng, ćt. Frć 10-12 x 6-8 mm, vćngjalaus, ćt, spíra seint.
     
Heimkynni   Miđ Evrópa, (Alpar, 1300-2000 m h.y.s., Karpatafjöll 1300-1600 m h.y.s.), Síbería.
     
Jarđvegur   Međalrakur, međalfrjór.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   1, 7, 9
     
Fjölgun   Sáning.
     
Notkun/nytjar   Ţyrpingar, skógrćkt, afar falleg sem stakstćtt garđtré.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum eru tvćr gamlar plöntur til, ţrífast vel, ekkert kal. Harđgerđ, hćgvaxta, skýla ţarf ungplöntum fyrstu árin. Lindifuru var fyrst plantađ á Grund, Eyjafirđi 1900 og Ţingvöllum 1901. Stór reitur í Mörkinni, Hallormsstađ er frá 1906.
     
Yrki og undirteg.   Fjölmörg yrki í rćktun erlendis sem vert vćri ađ prófa hérlendis. T.d. 'Aurea' og 'Aureovariegata' međ gylltum nálum, 'Compacta Glauca' ţétt, keilulaga međ mjög uppsveigđum greinum, 'Kairamo' mjög ţétt, 'Monophylla' hćgvaxta, óreglulegt í vexti og smávaxiđ, 'Nana' ţétt, pýramídalaga, smávaxiđ, 'Pendula' međ niđursveigđar eđa hangandi greinar, 'Pygmaea' dvergform ađeins um 40 sm, 'Stricta' mjósúlulaga međ uppsveigđar greinar og 'Variegata' nálar međ gulum strípum
     
Útbreiđsla   Mikilvćg garđplanta (í Ţýskalandi). Ţađ má ekki ţrengja ađ henni! Helst norđan í móti í mjög góđu rými og í hörđu loftslagi međ miklum loftraka og leirkenndum jarđvegi.
     
Lindifura
Lindifura
Lindifura
Lindifura
Lindifura
Lindifura
Lindifura
Lindifura
Lindifura
Lindifura
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is