Ólafur Jóhann Sigurðsson - Á vordegi Grundin eignast gullinn fífil,
geislafingur hlýir strjúka
lambakóng með lítinn hnýfil,
lambagrasið rauða og mjúka.
Vappar tjaldur, vellir spói,
verpir í broki mýrispýta.
Bráðum kveikir fenjaflói
fífublysið mjallahvíta.
Bráðum mun í morgunstillu
meðan þokan kveður dranga
ljósberi hjá lágri syllu
lyfta kolli til að anga.
Blíða daga, bjartar nætur
bugðast á með tærum hyljum
eftir laut sem litlir fætur
lásu forðum berum iljum.
|
Pinus cembra ssp. sibirica
Ættkvísl |
|
Pinus |
|
|
|
Nafn |
|
cembra |
|
|
|
Höfundur |
|
L. |
|
|
|
Ssp./var |
|
ssp. sibirica |
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
(Du Tour) Rupr. |
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Síberíufura |
|
|
|
Ætt |
|
Þallarætt (Pinaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
P. sibirica Du Tour., P. cembra v. sibirica (DuTour) Loud. |
|
|
|
Lífsform |
|
Sígrænt tré. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Kk reklar gulir, appelsínugulir, rauðir. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Maí-júní. |
|
|
|
Hæð |
|
-15 m |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Tréð getur orðið allt að 40 m í heimkynnum sínum. Krónan grennri en á aðaltegundinni, mjókeilulaga, meira eða minna sporvala á ungum trjám. |
|
|
|
Lýsing |
|
Frábrugðin aðaltegundinni einkum að því leiti að hún er hávaxnari, verður allt að 33 m há, mjókeilulaga, ung tré oft með sporvala krónu. Brumhlífar glansandi, brúnar. Barr 7-15 sm löng, 1 mm breið, könglar 6-12 sm langir, 5-7,5 sm breiðir, meira en 1,5 × lengri en þeir eru breiðir. Fræ með auðbrjótanlegri skel. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Síbería. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Fremur rakur, nægjusöm. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
Laus við sjúkdóma og meindýr. |
|
|
|
Harka |
|
1 |
|
|
|
Heimildir |
|
1, 2 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sáning, ágræðsla. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Sem stakstæð, í þyrpingar, í raðir, í beð. |
|
|
|
Reynsla |
|
Ekki til í Lystigarðinum.
Afar harðgerð. Þessi undirtegund verður töluvert hærri en sú evrópska eða um 40 m í heimkynnum sínum. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
Vex oft á blautum grófum jarðvegi í heimkynnum sínum. |
|
|
|
|
|