Jón Helgason - úr ljóðinu Á Rauðsgili
Hugrökk teygist á háum legg
hvönnin fram yfir gljúfravegg,
dumbrauðu höfði um dægrin ljós
drúpir hin vota engjarós.


Senecio abrotanifolius
Ættkvísl   Senecio
     
Nafn   abrotanifolius
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Gullkambur
     
Ætt   Asteraceae
     
Samheiti  
     
Lífsform   fjölær
     
Kjörlendi   sól
     
Blómlitur   dökkgulur
     
Blómgunartími   júlí-september
     
Hæð   0.15-0.35m
     
Vaxtarhraði  
     
 
Gullkambur
Vaxtarlag   stönglar jarðlægir neðst og skjóta rótum en sveigjast síðan upp
     
Lýsing   blómkörfur eru meðalstórar, 2-5 saman á stöngulendum, langur blómgunartími blöðin stutt, hárlaus, fagurgræn, 2-3 fjaðurskipt í mjóa flipa, haldast græn langt fram á vetur, stönglar blöðóttir neðan til
     
Heimkynni   Alpafjöll, Fjöll á Balkanskaga
     
Jarðvegur   léttur, framræstur, lífrænn
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   skipting, sáning
     
Notkun/nytjar   steinhæðir, fjölæringabeð
     
Reynsla   Harðger og auðræktaður en tiltölulega fáséður enn sem komið er
     
Yrki og undirteg.   S. a. var. tirolensis með gulrauð blóm þykir enn fallegri
     
Útbreiðsla  
     
Gullkambur
Gullkambur
Gullkambur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is