Vorið góða, grænt og hlýtt (Heinrich Heine, þýðing) Vorið góða, grænt og hlýtt,
græðir fjör um dalinn,
allt er nú sem orðið nýtt,
ærnar, kýr og smalinn.
Kveður í runni, kvakar í mó
kvikur þrastasöngur;
eins mig fýsir alltaf þó:
aftur að fara í göngur.
|
Ættkvísl |
|
Aster |
|
|
|
Nafn |
|
novae-angliae |
|
|
|
Höfundur |
|
L. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Lækjastjarna |
|
|
|
Ætt |
|
Asteraceae |
|
|
|
Samheiti |
|
Virgulus novae-angliae (L.) Reveal & Kerner |
|
|
|
Lífsform |
|
fjölær |
|
|
|
Kjörlendi |
|
sól |
|
|
|
Blómlitur |
|
blá-purpurarauður/gulur hvirfill |
|
|
|
Blómgunartími |
|
haust (nær oft ekki að blómg.) |
|
|
|
Hæð |
|
1-1.5m |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Plantan hærð, kirtilhár ilmandi. Blómstönglar allt að 2,2 m í heimkynnum sínum. Stönglar grófhærðir, þarf stuðning þegar líður á sumarið.
|
|
|
|
Lýsing |
|
blöð allt að 12 x 2 sm, þéttstæð, bandlaga - bandlensulaga, heilrend, stilklaus, greypfætt, grunnur hjartalaga eða eyrður. Blóm allt að 4 sm í þvermál mörg saman í hálfsveip eða stundum í skúf með nokkur geld stoðblöð inn á milli reifanna. Reifar 1-1,2 sm háar, skállaga reifablöðin því sem næst öll jafnstór, ytri lensulaga, græn aftursveigð, breytast smá saman, þau innri bandlaga, sem mjókka með grænt miðrif og eru aðlæg. Tungur 40 eða fleiri, 1 - 1,5 sm x ca 1 mm og bláleit til rauðpurpura eða hvít. Hvirfilkrónur 4,5- 5,5 mm, gular. Svifkrans ca 4 mm. |
|
|
|
Heimkynni |
|
A & M N Ameríka |
|
|
|
Jarðvegur |
|
léttur, frjór, fremur rakur |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
2, H1 |
|
|
|
Heimildir |
|
1,2 |
|
|
|
Fjölgun |
|
skipting að vori, sáning |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
fjölær vel framræst beð |
|
|
|
Reynsla |
|
Fremur viðkvæm að Því leyti að hún plumar sig fremur illa hérlendis þrátt fyrir að vera talin vel harger (z2). Hefur vaxið samfellt í 5 ár mest í garðinum en oftast ekki nema 2 ár í samfellu - þarf að reyna betur.
Fjölbreytni í blómlitum hefur verið aukið í skærbleikt með úrvali. Vex á ökrum og meðfram flóum í heimkynnum sínum.
|
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
Fjölmörg yrki í ræktun og mörg Þeirra talin upp í RHS t.d. 'Purple Cloud' , 'Red Cloud','Rosette', 'September Ruby', 'Treasure', 'Violetta' ofl. öll stórvaxin og þurfa stuðning |
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|