Solidago x hybrida

Ættkvísl
Solidago
Nafn
x hybrida
Íslenskt nafn
Garðagullhrís
Ætt
Asteraceae
Samheiti
= Solidago cvs í dag td. Solidago 'Frühgold' osfrv.
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól (hálfskuggi)
Blómalitur
gulur
Blómgunartími
september
Hæð
0.5-0.8m
Vaxtarlag
stórvaxnir með granna stöngla í beinum brúskum
Lýsing
mikið greinótt blómskipun og langar blómgreinar og stundum bogsveigðar alsettar litlum gulum körfum, stórglæsileg í blóma, blöðin heil, oftast tennt
Uppruni
Garðablendingar
Fjölgun
skipting, sáning að vori afb. sem mælt er með í Noregi eru m.a.
Notkun/nytjar
fjölæringabeð, þyrpingar, undirgróður
Reynsla
Harðger, til er afb. í Fornhaga sem blómstrar flest sumur seint í ágúst með beina og keilulaga blómtoppa
Yrki og undirteg.
'Frühgold' 70 cm, 'Tidligst af alle' og 'Leraft' 60cm eru yrki sem ættu að geta þrifist vel hérlendis.