Aconitum nasutum

Ættkvísl
Aconitum
Nafn
nasutum
Ætt
Sóleyjarætt (Ranunculaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Hálfskuggi.
Blómalitur
Ljósblár, fjólublár.
Blómgunartími
Ágúst-september.
Hæð
- 1m
Vaxtarlag
Rætur bogadregnar, með hnýði. Stönglar uppréttir, greindir, allt að 1 m á hæð, hárlausir. Laufin handskipt, flipótt, fliparnir eru band-lensulaga, hvassyddir.
Lýsing
Blómskipunin er langur strjálblóma klasi. Blómin fjölmörg, stór, 3-4 sm á lengd, ljósblá eða fjólublá.
Uppruni
Kákasus.
Harka
4
Heimildir
= www.efloras.org/florataxon.aspx?flora-id=120&taxon-id=242442689, Ornamental Plants From Russia
Fjölgun
Skipting, sáning.
Notkun/nytjar
Í skrautblómabeð.
Reynsla
Ekki í Lystigarðinum 2015.