Staðsetning og yfirlitskort

Lystigarðurinn er staðsettur á suðurhluta Brekkunnar milli Menntaskólans  og Sjúkrahúsins. Inngangar eru við Eyrarlandsveg, við Eyrarlandsstofu á móti Sjúkrahúsinu og frá bílastæðunum við heimavistir MA og VMA við Þórunnarstræti. Salerni eru í Jónshúsi rétt við innganginn af planinu við Sjúkrahúsið.