Allardia tomentosa *

Ættkvísl
Allardia
Nafn
tomentosa *
Ætt
Asteraceae
Lífsform
fjölær
Blómgunartími
ágúst
Hæð
0,2m
Vaxtarlag
Þýfður fjölæringur, öll Þétt hvít-lóhærð. Sérkennileg - falleg tegund
Lýsing
Lauf að 8 cm, 1-2 fjaðurskipt, aflöng eða línulega-aflöng. Blóm allt að 10cm í Þvermál, geislar gulir, hvirfill hvítur eða bleikur (skyld Waldheimia)
Uppruni
V Himalaja
Heimildir
1
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
steinhæðir, fremst í fjölær beð
Reynsla
Eina tegundin innan ættkvíslarinnar! Hefur lifað nokkur ár í LA og Þrifist vel