Armeria arenaria

Ættkvísl
Armeria
Nafn
arenaria
Ætt
Plumbaginaceae
Samheiti
Armeria plantaginea, Armeria alliaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól
Blómalitur
fjólublá, bleik, hvít
Hæð
0.2-0.6m
Lýsing
lauf línu-lensulaga 5-18cm, blómin í litlum kollum um 2cm í Þm.
Uppruni
M & S Evrópa
Sjúkdómar
engir
Harka
4
Heimildir
= 1
Fjölgun
sáning
Notkun/nytjar
steinhæðir
Reynsla
Þokkalega harðger en oft skammlíf í ræktun