Cortusa caucasica

Ættkvísl
Cortusa
Nafn
caucasica
Vaxtarlag
Græn, stór lauf. Stönglar með fjölmörgum drúpandi bjöllulaga rauðum blómum. Þarf hæfilegan raka til að þrífast vel.
Uppruni
Kákasus
Reynsla
Þrífst vel bæði norðan og sunnanlands.