Dianthus giganteiformis

Ættkvísl
Dianthus
Nafn
giganteiformis
Ssp./var
ssp. pontederae
Höfundur undirteg.
(A. Kern.) Soó
Ætt
Hjartagrasaætt (Caryophyllaceae).
Samheiti
D. carthusianorum ssp. pontederae, D. diutinus, D. pontederae, D. sabuletorum ssp. pontaderae, D. urziceniensis
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Bleikur.
Blómgunartími
Júní- júlí.
Hæð
20-60 sm
Vaxtarlag
Fjölær jurt, 20-60 sm há.
Lýsing
Laufin gagnstæð, lensulaga og heilrend. Blómin í kvíslskúfum, bleik stjörnulaga.
Uppruni
Italy, Austurríki, Slóvenia, Ungverjaland, Bulgaría og Rúmenía.
Heimildir
= en.hortipedia.com/wiki/Dianthus-giganteiformis_subsp._pontederae,
Fjölgun
Sáning.
Notkun/nytjar
Í beð með fjölæringum, í ker.