Gentiana x hexa-farreri

Ættkvísl
Gentiana
Nafn
x hexa-farreri
Ætt
Maríuvandarætt (Gentianaceae).
Lífsform
Fjölær jurt
Kjörlendi
Sól (hálfskuggi)
Blómalitur
Himinblár
Blómgunartími
Síðsumars
Hæð
8-10 sm
Vaxtarlag
Kröftugur garðablendingur milli kransvandar (G. hexaphylla) og heiðvandar (G. farreri). Stilkar eru skriðulir.
Lýsing
Laufin eru 1,2 sm, breytileg, aflöng til lensulaga, 2-5 í kransi. Blómin stök, endastæð. Bikartrektin 1,2 sm, flipar 1,5 sm, 5-6, breiðlensulaga, króna 4,5 sm, bjöllulaga, djúphiminblá, flipar 5-6, þríhyrndir, broddyddir, miðflipar þríhyrndir, hvassyddir.
Uppruni
Garðauppruni.
Sjúkdómar
Engir.
Harka
6
Heimildir
= 1
Fjölgun
Skipting.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, í beðkanta.
Reynsla
Flott - í N10-E03 20010792.
Yrki og undirteg.
'Alpha' kröftugur og blómviljugur blendingur, krónan rákótt innan, ginið er með hvíta miðju.