Helianthella uniflora

Ættkvísl
Helianthella
Nafn
uniflora
Ætt
Körfublómaætt (Asteraceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Gulur/dekkri kollur
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
120 sm
Vaxtarlag
Fjölær jurt allt að 120 sm há.
Lýsing
Lauf allt að 10 sm, egglaga til oddbaugótt-lensulaga, dúnhærð, legglaus eða leggstutt. Karfan með legg, veit upp á við, oftast stök, stöku sinnum fáeina saman í þyrpingu. Reifablöð minna dálítið á lauf.
Uppruni
Montana til Colorado.
Harka
3
Heimildir
1
Fjölgun
Sáning.
Notkun/nytjar
Í beð með fjölærum jurtum. Í villigarða.
Reynsla
Skammlíf.