Hesperis dinarica

Ættkvísl
Hesperis
Nafn
dinarica
Ætt
Krossblómaætt (Brassicaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Hvítur.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
40-120 sm
Vaxtarlag
Lík næturfjólu (H. matronalis) en með mikið af kirtilhárum.
Lýsing
Efstu laufin legglaus, greipfætt. Blómin alltaf hvít.
Uppruni
Bakanskagi
Harka
3
Heimildir
2
Fjölgun
Sáning, skipting.
Notkun/nytjar
Í beð með fjölærum jurtum.
Reynsla
Var til í allmörg ár í Lystigarðinum.