Hosta

Ættkvísl
Hosta
Yrki form
'Abiqua Drinking Gourd'
Höf.
(Walden West 1989).
Ætt
Liljuætt (Liliaceae).
Samheiti
H. (H. 'Tokudama' x H. sieboldiana) Abiqua Drinking Gourd'
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól til hálfskuggi.
Blómalitur
Hvítur.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
40-45(-55) sm
Vaxtarhraði
Meðalvaxtarhraði.
Vaxtarlag
Mjög hrukkótt, með stór, bollalaga, blágræn lauf, engri annari brúsku lík. Safnar miklu vatni í hrukkótt lauf í rigningu.
Uppruni
Yrki.
Sjúkdómar
Hefur viðnám gegn sniglum.
Heimildir
= www.bluestoneperennials.com/HODG.html, www.monrovia.com/plant-catalog/plants/3717/abiqua-drinking-gourd-plantain-lily/, www.perennialresource.com/encyclopedia/view/?plant=429,
Fjölgun
Skipting síðla sumars eða snemma vors, græðlingar.
Notkun/nytjar
Í kanta, í ker, í þyrpingar, sem undirgróður undir tré.
Reynsla
Planta var keypt í gróðrarstöð 2008, gróðursett í beð það sama ár.