Hypericum punctatum

Ættkvísl
Hypericum
Nafn
punctatum
Ætt
Gullrunnaætt (Hypericaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Gulur.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
14-100 sm
Vaxtarlag
Fjölær jurt, 14-105 sm há. Stönglar uppréttir, með 2 lítt áberandi rif eða sívalir, með svartar kirtildoppur, greinar uppsveigðar. Lauf 2-6 x 1-2,6 sm, oftast broddydd til bogadregin í oddinn
Uppruni
A Bandaríkin, SA Kanada.
Heimildir
= 1
Fjölgun
Skipting, sáning að vorinu.
Notkun/nytjar
Í beð, í steinhæðir, í hleðslur, í kanta.
Reynsla
REYNSLA. Í Lystigarðinum er til ein planta sem sáð var til 2010 og gróðursett í beð 2011, þrífst vel.