Malus

Ættkvísl
Malus
Yrki form
Royalty
Ætt
Rósaætt (Rosaceae)
Samheiti
Crab apple 'Royalty', Malus rockii 'Royalty'
Lífsform
Lauffellandi tré.
Kjörlendi
Sól (dálítill skuggi) og skjól.
Blómalitur
Djúpbleikur.
Blómgunartími
Vor-snemmsumars.
Lýsing
Lauffellandi, upprétt tré sem verður hvelft og útbreitt með árunum. Laufið er dökkpurpura, glansandi. Djúpbleik blóm koma að vorinu og lítt áberandi dökkrauð dvergepli að haustinu. Tréð er 20 ár að þroskast og verður í mesta lagi 5 m hátt og 5 m breitt.Sjálffrjóvgandi.
Uppruni
Yrki.
Heimildir
http://apps.rhs.org.uk. http://www.sunnygardens.com, http://www.shootgardening.co.uk
Fjölgun
Kvistgræðsla síðsumars. Ágræðsla er möguleg um miðjan vetur.
Notkun/nytjar
Í raðir, í beð, stök tré.Lítil umhirða. Snyrtið hóflega. Sníðið burt skemmdar, ónýtar greinar. Fjarlægið rótarskot að vori.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein planta græðlingur frá 2004, í uppeldi 2011, sem lofar góðu.