Muscari dolichanthum

Ættkvísl
Muscari
Nafn
dolichanthum
Ætt
Liljuætt (Liliaceae).
Lífsform
Fjölær laukur.
Kjörlendi
Sól, hálfskuggi.
Blómalitur
Skærblár.
Blómgunartími
Maí-júní.
Hæð
15-20 sm
Vaxtarlag
Muscari dolichanthum Woronow et TronBlómstönglar 15-20 sm. Laukar egglaga, dökkbrúnir, allt að 3 sm í þvermál.Caucasus (West Trancaucasus). Alpine meadows, grassy slopes.
Lýsing
Laufin eru breið-bandlaga, greipt, jarðlæg, 30-60 sm, græn yfir veturinn. Neðsti hluti laufanna og kröftugir blómleggir eru rauðbrúnir. Blómin 0,6-1,0 sm löng, blómhlífin skærblá með hvítar niðursveigðar tennur, rónutunga dálítið mjórri.
Uppruni
Kákasus (V Transkákasus).
Harka
5
Heimildir
= Ornamental plants from Russia, www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id= 120&taxon_id=242442575
Fjölgun
Sáning, hliðarlaukar.
Notkun/nytjar
Í beð, sem undirgróður.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein planta undir þessu nafni, sem sáð var til 2006, er enn í sólreit.