Nymphaea

Ættkvísl
Nymphaea
Yrki form
'Mrs. Richmond'
Ætt
Nykurrósaætt (Nymphaeaceae).
Lífsform
Fjölær vatnajurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Rósbleikur
Blómgunartími
Júlí-september.
Vaxtarlag
Hæð plöntunnar fer eftir dýpt tjarnarinnar sem hún vex í. Laufin stór, græn, rauð til vínrauð.
Lýsing
Blómin rósbleik með skærrauðan grunn og gullgula fræfla, ilma.
Uppruni
Yrki.
Heimildir
www.backyardgardener.com/plantnemae/pda-3076-3.html/
Fjölgun
Skipting.
Notkun/nytjar
Í garðskála. Þrífst vel í litlum eða meðalstórum tjörnum, plantað á 35- 95 sm dýpi.
Reynsla
Ekki í Lystigarðinum. Myndirnar eru teknar í gróðurskála í Grasagarði Reykjavíkur.