Peucedanum austriacum

Ættkvísl
Peucedanum
Nafn
austriacum
Ætt
Sveipjurtaætt (Apiaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Hvítur.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
- 120 sm
Vaxtarlag
Fjölær jurt sem verður allt að 120 sm há, hárlaus. Stönglar ekki holir, greinóttir ofantil. Lauf 3-4 fjaðurskipt, blaðhlutar fjaðurflipóttir, flipar aflangir. Efstu stöngullaufin minna skipt en þau neðri. Blaðleggir með axlablöð.
Lýsing
Sveipur með 15-40 geisla, stoðblöð mjög niðurstæð. Reifablöð svipuð. Bikartennur egglensulaga, blómin hvít. Aldin 6-9 mm, klofaldin með hliðavængi, 1,5-2,5 mm.
Uppruni
M & S Evrópa.
Harka
6
Heimildir
= 1
Fjölgun
Skipting, sáning.
Notkun/nytjar
Í fjölæringabeð.
Reynsla
Ekki í Lystigarðinum 2015.