Primula x vochinensis

Ættkvísl
Primula
Nafn
x vochinensis
Ætt
Maríulykilsætt (Primulaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól, hálfskuggi.
Blómalitur
Djúpbleikrauður
Blómgunartími
Apríl-mai.
Hæð
5-10 sm
Vaxtarlag
Laufin mjó sem mynda þétta blaðhvirfingu.
Lýsing
Blómin á stuttum legg, blómviljug.
Uppruni
Blendingur.
Sjúkdómar
Engir.
Heimildir
12
Fjölgun
Skipting, sáning.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, í kanta, í ker.
Reynsla
Þrífst vel.