Rhododendron

Ættkvísl
Rhododendron
Yrki form
'Azurica'
Ætt
Lyngætt (Ericaceae).
Lífsform
Runni.
Kjörlendi
Hálfskuggi.
Blómalitur
Fjólublár.
Blómgunartími
Maí-júní.
Hæð
100 sm
Lýsing
Mjög falleg og blómviljug lyngrós, sem verður allt að 1 m há og 1,20 sm breið. Blómin fjólublá.
Uppruni
Yrki.
Heimildir
http://www.mein-gartenmarkt.de
Fjölgun
Síðsumarsgræðlingar, sveiggræðsla.
Reynsla
Plantan var keypt 2000 og gróðursett í beð 2001. Vetrarskýling frá 2001 til vors 2007 og hún blómstraði t.d. 2002, 2003 og 2007 og var mjög falleg á meðan henni var skýlt. Dauð 2010.