Rhododendron

Ættkvísl
Rhododendron
Yrki form
Aksel Olsen
Höf.
(D. Hobbie 1965), Þýskaland.
Ætt
Lyngætt (Ericaceae).
Samheiti
Rhododendron 'Alex Olsen'.
Lífsform
Sígrænn runni.
Kjörlendi
Hálfskuggi.
Blómalitur
Djúpbleikur.
Blómgunartími
Mitt sumar.
Hæð
60 sm
Vaxtarlag
Flatvaxinn runni.
Lýsing
Foreldrar (♀ × ♂): ('Essex Scarlet' × R. forrestii ssp. forrestii) eða ( ? × ?) × R. forrestii ssp forrestii. Runninn getur orðið 60 sm hár á 10 árum. Blómin djúprósbleik 3-5 saman í klasa. Laufin smá.
Uppruni
Yrki.
Heimildir
7, http://www.hirsutum.info Cox, Peter & Kenneth 1990: Guide to Choosing Rhododendrons London.
Fjölgun
Græðlingar, sveiggræðsla.
Notkun/nytjar
Í trjá- og runnabeð.
Reynsla
Plantan var keypt 1995 og gróðursett í beð 2004. Kelur lítið sem ekkert og blómstrar árlega.