Rhododendron

Ættkvísl
Rhododendron
Yrki form
China Boy
Höf.
( W. Arends 1959) Þýskaland.
Ætt
Lyngætt (Ericaceae).
Lífsform
Runni.
Kjörlendi
Hálfskuggi.
Blómalitur
Rósbleikur-ljósrauður.
Hæð
100 sm
Lýsing
Foreldrar (♀ × ♂): R. haematodes ssp haematodes × ?, eða ()× (red catawbiense hybrid).Blómin eru rósbleik-ljósrauð. Runninn er ekki með hreistur, hann nær 200 sm háð á 10 árum.
Uppruni
Yrki.
Harka
H4
Heimildir
http://www.hirsutum.info
Fjölgun
Sumargræðlingar, sveiggræðsla, ágræðsla.
Notkun/nytjar
Í runnabeð með síaða birtu.
Reynsla
Plantan var keypt 2000 og gróðursett í beð 2001. Vetrarskýling frá 2001 til vors 2007. Lítið kalin meðan plöntunni var skýlt, mjög kalin 2010 en samt með sína knúbba og blóm 2010.