Rhododendron

Ættkvísl
Rhododendron
Yrki form
Ems
Höf.
Hobbie (1951), Þýskaland.
Ætt
Lyngætt (Ericaceae).
Lífsform
Runni.
Kjörlendi
Hálfskuggi.
Blómalitur
Rauður.
Blómgunartími
Snemmsumars.
Hæð
Allt að 120 sm
Lýsing
Foreldrar (♀ × ♂): ('Purple Splendour' × R. forrestii Repens Group) = (R. ponticum × ?) × R. forrestii Repens GroupRunninn nær um 120 sm hæð á 10 árum.
Uppruni
Yrki.
Harka
Z4
Heimildir
http://www.hirsutum.info
Fjölgun
Síðsumargræðlingar, sveiggræðsla, ágræðsla.
Notkun/nytjar
Það skiptir ýmislegt máli hvar runninn er gróðursettur s. s. hæð yfir sjó, sólríkur vaxtarstaður eða ekki, jarðvegur og loftslag hefur áhrif vöxt og þroska runnans.
Reynsla
Plantan var keypt í Lystigarðinn 2000 og gróðursett í beð 2001. Vetrarskýling frá 2001 til vors 2007. Yfirleitt ekkert eða lítið kal, blóm af og til. Árið 2010 var dálítið kal og plantan með blómum.