Rhododendron

Ættkvísl
Rhododendron
Yrki form
Gartendirektor Rieger
Höf.
(Hobbie 1947) Þýskaland.
Ætt
Lyngætt (Ericaceae).
Samheiti
Rhododendron 'Gartendirektor Walter Rieger'.
Lífsform
Sígrænn runni.
Kjörlendi
Meðalskuggi.
Blómalitur
Rjómalitur m. bleikri slikju.
Hæð
140-160 sm
Vaxtarlag
Runninn er blómviljugur, verður breiðari en hár og nær 140-160 (-200) sm hæð á 10 árum, ekki með hreistur, fremur kröftugur og með frekar falleg, kringluleit lauf.
Lýsing
Foreldrar (♀ × ♂): ('Adriaan Koster' x R. williamsianum) =( ? x 'Mrs Lindsay Smith') x R. williamsianum =[? x ('George Hardy' x 'Duchess of Edinburgh')] [R. williamsianum x ]. Blómklasar strjálblóma, blómin bjöllulaga, stór, ilma ekki, eru rjómalit með bleikri slikju og rauðar doppur þegar þau eru ung.
Uppruni
Yrki.
Harka
Z7
Heimildir
7, http://www.rhododendrons.co.uk, http://www.esvelt.nl, http://www.hirsutum.info, Cox, Peter & Kenneth 1990: Guide to Choosing Rhododendrons London
Reynsla
Plantan var keypt í Lystigarðinn 2000, gróðursett í beð 2001. Vetrarskýling frá 2001 til vors 2007. Hefur yfirleitt kalið lítið, blóm stöku ár. Dauð 2010.
Útbreiðsla
AÐRAR UPPLÝSINGAR: Sagður þola allt að - 20 °C erlendis.