Rhododendron

Ættkvísl
Rhododendron
Yrki form
Haaga .
Höf.
(Marjatta Uosukainen (1974) Finnland.
Ætt
Lyngætt (Ericaceae).
Lífsform
Runni.
Kjörlendi
Hálfskuggi.
Blómalitur
Skærbleikur.
Blómgunartími
Júní.
Hæð
150-200 sm
Vaxtarlag
Haga er uppréttur runni sem greinist vel og er kringluleitur í vextinum. Runninn nær um 150 sm hæð á 10 árum, getur orðið 200 sm hár, er ekki með hreistur.
Lýsing
Foreldrar (♀ × ♂): (R. brachycarpum ssp tigerstedtii × 'Doctor H.C. Dresselhuys') = R. brachycarpum ssp tigerstedtii × ('Atrosanguineum' × 'Doncaster') = [R. brachycarpum ssp tigerstedtii ] × [ (R. catawbiense × ?) × (R. arboreum ssp arboreum x ?) ]. Blómin eru skærbleik (en greina má dekkri flikrur), opin, trektlaga. Laufin eru öfuglensulaga.
Uppruni
Yrki.
Harka
Z6
Heimildir
http://www.mm.helsinki.fi, http://www.hirsutum.info
Fjölgun
Síðsumargræðlingar, sveiggræðsla, ágræðsla.
Notkun/nytjar
Í runnabeð með síaða birtu.
Útbreiðsla
AÐRAR UPPLÝSINGAR:Nafnið á yrkinu Haaga er nafnið á borginni/héraðinu þar sem Laajasuo Park er.´Haaga er ekki til í Lystigarðinum en er ein af harðgerðu finnsku yrkjunum, sem ættu að geta þrifist hér.