Rhododendron

Ættkvísl
Rhododendron
Yrki form
Helsinki University
Höf.
(Marjatta Uosukainen 1974) Finnland.
Ætt
Lyngætt (Ericaceae).
Lífsform
Runni.
Kjörlendi
Hálfskuggi.
Blómalitur
Bleikur m. appelsínulitar flikrur.
Blómgunartími
Júní.
Hæð
90-120 sm
Vaxtarlag
Runninn er uppréttur, verður 90-120 sm hár á 10 árum er þéttvaxinn og mjög harðgerður, ekki með hreistur. Hann getur orðið allt að 2 m þegar hann hefur áð fullum þroska. Ungar greinar eru með rauðleita slikju.
Lýsing
Foreldrar (♀ × ♂): Foreldrar (♀ × ♂): (R. brachycarpum ssp tigerstedtii x ?). Laufin eru öfuglensulaga, rauðleit þegar þau eru ung, verða græn þegar þau eldast. Blómin eru opin, trektlaga, bleik með appelsínulitar flikrur.
Uppruni
Yrki.
Harka
H1
Heimildir
http://www.mm.helsinki.fi, http://www.hirsutum.info, http://www.mtshadow.com
Fjölgun
Síðsumargræðlingar, sveiggræðsla, ágræðsla.
Notkun/nytjar
Í runnabeð með síaða birtu.
Reynsla
Plantan var keypt í Lystigarðinn 2005 og gróðursett í beð það sama ár. Þrífst vel, kelur ekkert og blómstrar.
Útbreiðsla
AÐRAR UPPLÝSINGAR:Yrkinu var gefið nafnið Helsinki University 1990 á 350 ára afmæli háskólans. Talinn þola allt að -40°C erlendis.