Rhododendron

Ættkvísl
Rhododendron
Yrki form
'Blumiria'
Höf.
(Hachmann 1978), Þýskaland.
Ætt
Lyngætt (Ericaceae).
Samheiti
Rhododendron impeditum `Blumiria`
Lífsform
Sígrænn runni.
Kjörlendi
Sólríkur vaxtarstaður eða hálfskuggi.
Blómalitur
Skærpurpura.
Blómgunartími
Maí-júní.
Hæð
60 sm
Vaxtarlag
Þéttvaxinn og lágvaxinn runni, sem getur orðið 45 sm hár og 90 sm breiður á 10 árum.
Lýsing
Foreldrar (♀ × ♂): (russatum × impeditum) 'Azurika' × (gráfjólublátt form af impeditum × augustinii) Blue Tit Group. Blómin skærpurpura til geislandi fjólublá. Laufin dökkgræn, glansandi.
Uppruni
Yrki.
Heimildir
http://www.pflanzen.bizhttp://www.rhodogarden.comhttp://www.garten-pur.de
Fjölgun
Síðsumargræðlingar, sveiggræðsla, ágræðsla.
Notkun/nytjar
Runnanum er plantað stökum eða nokkrum plöntum saman og/eða með öðrum tegundum.
Reynsla
Plantan var keypt í Lystigarðinn 2000 og gróðursett í beð 2001. Vetrarskýling frá 2001 til vors 2007. Kelur mismikið, blómstrar af og til vel. Árið 2010 var ekkert kal og plantan blómstraði.
Útbreiðsla
AÐRAR UPPLÝSINGAR:Harðgerður runni, talinn þola allt að 27°C erlendis.