Rosa

Ættkvísl
Rosa
Yrki form
'Fragrant Cloud Climbing'
Höf.
(Collin 1973) Bretland.
Ætt
Rósaætt (Rosaceae).
Samheiti
R. 'Climbing Fragrant Cloud', 'Climbing Nuage Parfumé', 'Nuage Parfumé'.
Lífsform
Lauffellandi runni.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Kóralrauður.
Blómgunartími
Ágúst-september.
Hæð
2-3 m
Vaxtarlag
Klifurrós.
Lýsing
Þetta er klifrandi, síblómstrandi terósarblendingur, (20. aldar rós). Hún er með mikið ilmandi blóm, allt að 30 krónublöð, mjög stór og þéttfyllt. Blóm í lotum um vaxtartímann. Hún er afsprengi Fragrant Cloud.
Uppruni
Yrki.
Heimildir
http://www.welt-der-rosen,de/duftrosen/_duftrosen.htmhttp://www.helpmefnd.com
Reynsla
Hefur ekki verið til í Lystigarðinum.