Rosa

Ættkvísl
Rosa
Yrki form
'Le Rêve'
Höf.
(Pernet-Ducher 1920) Frakkland
Ætt
Rósaætt (Rosaceae).
Lífsform
Lauffellandi runni.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Milligulur.
Blómgunartími
Ágúst-september.
Hæð
80-120 sm
Vaxtarlag
Foreldrar: Mme Eugene Verdier x Rosa Foetida PersianaLe Réve er stór klifurrós, 80-120 sm há en getur orðið 600 sm há og 450 sm breið við góðar aðstæður. Þetta er gömul sort.
Lýsing
Runninn er einblómstrandi. Blómin hálffyllt, milligul, með sterkan ilm, nokkuð þolin. Laufið ljósgrænt.
Uppruni
Yrki.
Heimildir
Hanson, Ó. V. ritstj. 1976: Skrúðgarðabókin 2. útg. - Reykjavík, http://www.roselocator.com/rose_locator/roses/old.../, http://www.welt-der-rosen,de/duftrosen/_duftrosen.htm
Fjölgun
Sumar-, síðsumar- eða vetrargræðlingar, ágræðsla, brumágræðsla.
Notkun/nytjar
Plantað við suðurvegg.
Reynsla
Rosa Le Réve' var keypt í Lystigarðinn 2006, plantað sama ár í beð, vex vel og blómstraði dálítið t. d. bæði 2008 og 2009.