Rosa

Ættkvísl
Rosa
Yrki form
'Chubert Grant'
Höf.
(Marshall) Kanada.
Ætt
Rósaætt (Rosaceae).
Lífsform
Lauffellandi runni.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Djúpbleikur til millirauður.
Blómgunartími
Ágúst-September.
Hæð
90-120 sm
Vaxtarlag
Runnarós / parklandsrós 90-120 sm og álíka breið.
Lýsing
Blómin djúpbleik til millirauð, hálffyllt-fyllt, bollalaga. Blómin ilma mikið. Stilkar mjög þyrnóttir. Þroskar hjúpa/nýpur.
Uppruni
Yrki.
Sjúkdómar
Hefur viðnámsþrótt gegn svartroti, mjölsvepp og ryðsvepp.
Heimildir
http://www.davesgarden.com
Fjölgun
Fjölgað með græðlingum.
Notkun/nytjar
Blómstrar á nýjum sprotum, snyrtið runnann snemma til að auka gróskuna/vöxtinn.
Reynsla
'Chubert Grant' var keypt í Lystigarðinn, þrífst þokkalega og blómstrar.