Rosa

Ættkvísl
Rosa
Yrki form
'Betty Bland'
Ætt
Rósaætt (Rosaceae).
Samheiti
Rosa (Betty Bland Rose)
Lífsform
Lauffellandi runni.
Kjörlendi
Sól og skjól.
Blómalitur
Bleikur.
Blómgunartími
Ágúst-september
Hæð
80 sm
Vaxtarlag
Þessi harðgerða runnarós er Rosa blanda blendingur.
Lýsing
Rósin myndar yndisleg, hálffyllt, lítil, djúp bleik blóm með léttan eða miðlungs sterkan ilm. Vex mikið. Myndar litlar hnöttóttar nýpur. Lauf græn, meðalstór. Blóm upprétt, ilmandi, standa lengi. Stendur í blóma í um mánuð frá ágúst fram í september.
Uppruni
Yrki
Heimildir
Hanson, Ó. V. ritstj. 1976: Skrúðgarðabókin 2. útg. - Reykjavík, http:/www.backyardgardener.com
Fjölgun
Græðlingar, sveiggræðsla.
Notkun/nytjar
Ræktuð í sól-mikilli sól. Jarðvegur sendinn-leirkenndur til leirkenndur, meðalrakur til rakur.
Reynsla
Ein planta er til frá 1990, kól yfirleitt lítið, þreifst vel annað veifið, dauð 2008.